Við viljum að kisunum líði vel á meðan að þær leita að framtíðarheimili og velferð þeirra er höfð að leiðarljósi á kaffihúsinu.
Ef þú vilt styrkja okkur og kisurnar þá eru styrktarframlög ávalt vel þegin
Kattakaffihúsið