KATTAKAFFIHÚSIÐ
VEGAN VEITINGAR
KÓSÝ UMHVERFI FYRIR ALLA KISUVINI
KISUR OG KÓSÝ!
KATTAKAFFIHÚSIÐ
VEGAN VEITINGAR
KÓSÝ UMHVERFI FYRIR ALLA KISUVINI
KISUR OG KÓSÝ!
Markmið okkar
Okkar markmið er að skapa hlýlegt og notalegt umhverfi þar sem fólk getur slakað á, gætt sér á góðum veitingum og hitt kisurnar okkar. Við viljum að kisunum líði vel á meðan að þær leita að framtíðarheimili og velferð þeirra er höfð að leiðarljósi á kaffihúsinu.
UM OKKUR
UM OKKUR
Kattakaffihúsið er fyrsta kaffihúsið af sínu tagi á Íslandi. Kaffihús af þessu tagi hafa verið að ryðja sér til rúms út um allan heim sl. ár en það fyrsta opnaði í Taiwan 1998. Kattakaffihús eru sérstaklega vinsæl í Asíu en hafa opnað sl. ár í Bandaríkjunum, Kanada og út um alla Evrópu.
Okkar markmið er að skapa hlýlegt og notalegt umhverfi fyrir alla kisuvini
EINA KATTAKAFFIHÚSIÐ Á ÍSLANDI
Most of the cats that have been in our care at the cafe have come from locals who have had to give up their cats for various reasons and look to us for help to find a new home for their cat. All of our cats have been neutered and had all of the necessary shots before coming to live with us.